Bláfjallagangan – veðurhorfur ekki góðar

Það lítur ekki of vel út með veður um helgina. Kann að verða skaplegt einhverja stund en ekki er ljóst hvort og hvernig mun ganga að leggja spor í þessum blota. Fylgist með fréttum hér á síðunni en ég á von á því að ákvörðun verði tekin í kvöld um hvort af mótinu verður um helgina eða því frestað um viku.
Þóroddur

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur