Það lítur ekki of vel út með veður um helgina. Kann að verða skaplegt einhverja stund en ekki er ljóst hvort og hvernig mun ganga að leggja spor í þessum blota. Fylgist með fréttum hér á síðunni en ég á von á því að ákvörðun verði tekin í kvöld um hvort af mótinu verður um helgina eða því frestað um viku.
Þóroddur
Bláfjallagangan – veðurhorfur ekki góðar
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter