Bláfjallagangan – fréttir

Það er okkur sönn ánægja að kynna nýtt lógó Bláfjallagöngunnar en það er Árni Tryggvason sem á heiðurinn að hugmyndinni og merkinu.

Á lógóinu kemur nafn göngunnar greinilega fram og rammar inn mynd af skíðaköppum í forgrunni með strompana í bakgrunninum.

Við viljum einnig vekja athygli á því að Bláfjallagangan er nú komin með sína eigin síðu á facebook og hvetjum við þá lesendur sem eru  með facebook aðgang eindregið til að læka síðuna og deila.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur