Bláfjallaganga- frestað til sunnudagsins 13. febrúar

Vegna mjög óhagstæðrar veðurspár á laugardaginn er óhjákvæmilegt annað en að fresta Bláfjallagöngunni til sunnudags en þá á að vera mun skaplegra veður. Ræst verður á sama tíma og ætlunin var á laugardaginn það er kl. 13:00. Lesið auglýsinguna sem áður var búið að birta til að fá aðrar upplýsingar.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur