Góðir Ullungar. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu móti eru beðnir að senda tölvupóst á doddifr@gmail.com sem fyrst. Stefnt er að því að unglingaliðið fari vestur en fullorðnir eru einnig hvattir til þátttöku. Ullur sér um skráningu á mótið, mótsgjald er kr. 2500.
Þóroddur F.
Bikarmót SKÍ 11.-14.janúar 2013
11. janúar start kl. 18:00
Sprettganga (H) –Útsláttur 1200m
Allir flokkar
12. janúar start kl. 13:00
Frjáls aðferð, einstaklingsstart
Stúlkur 13-14 ára 3,3 km
Drengir 13-14 ára 3,3 km.
Stúlkur 15-16 ára 5,0 km.
Drengir 15-16 ára 5,0 km.
Piltar 17-19 ára 10,0 km.
Konur 17+ 7,5 km.
Karlar 20+ 10,0 km.
Sameiginlegur kvöldverður kl. 18:00, fyrir keppendur og starfsmenn
13. janúar (H) Tvíkeppni kl. 11:00
Stúlkur 13-14 ára 5,0 km (2×2,5)
Drengir 13-14 ára 5,0 km. (2×2,5)
Stúlkur 15-16 ára 5,0 km. (2×2,5)
Drengir 15-16 ára 6,6 km. (2×3,3)
Piltar 17-19 ára 6,6 km. (2×3,3)
Konur 17+ 6,6 km. (2×3,3)
Karlar 20+ 10,0 km. (2×5,0)
Skráning sendist á Kristbjörn (nupur@nupur.is) fyrir hádegi 9/1/2013
Mótsnefnd áskilur sér rétt til breytingar.