Skíðafélag Akureyrar og Skíðafélag Ólafsfjarðar hafa ákveðið að skipta á mótsdögum með bikarmótin sem félögin halda vegna lítilla snjóa í Ólafsfirði. SKA heldur sitt bikarmót nú helgina 4.-6.febrúar en SÓ heldur sitt bikarmót, sem jafnframt er Íslandsmeistaramót í lengri vegalengdum, helgina 25.-27.febrúar. Hér má lesa nánar um dagskrá mótsins: Bikarmót á Akureyri, dagskrá
Bikarmót í göngu um helgina á Akureyri
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter