Bikarmót í dag föstudag skv. dagskrá

Góðan dag.
Þó skíðasvæðið í Bláfjöllum sé lokað að þá hefst fyrsti hluti bikarmótsins kl. 18:00, verið er að vinna í brautinni en nokkuð hefur skafið í hana. Færi mun því verða nokkuð blandað af eldri snjó en þó ekki mjög grófum og fíngerðari skafsnjó, ekki hefur þiðnað undanfarana daga.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum