Helgina 14. til 16. febrúar fer fram bikarmót í skíðagöngu í Bláfjöllum og verður gangan við skála Ullunga. Mótið er fyrir alla aldursflokka 14 ára og eldri og er ætlað þeim sem hafa keppnisleyfi SKÍ. Jafnframt bikarmótinu verður keppt í Bláfjallagöngunni. Nánari upplýsingar má sjá á mótsboði sem fæst með því að smella á myndina hér til hliðar.
Bikarmót í Bláfjöllum 14. – 16. febrúar 2014
- Keppni
Deila
Facebook
Twitter