Borist hefur mótsboð fyrir Bikarmót og Íslandsmeistaramót í lengri vegalengdum sem á að fara fram á Ólafsfirði 7.-9. mars næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á nýjum aldursflokkum til Íslandsmeistara og breyttum/nýjum vegalengdum. Dagskrá mótsins og allar helstu upplýsingar fást með því að smella á myndina hér til hliðar.
Bikarmót á Ólafsfirði
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter