ATH! Skáli Ullar verður lokaður vegna lagfæringa fram til 2. desember

Þá virðist sem veturinn sé loks kominn og margir eflaust sem ætla að skella sér á skíði í Bláfjöllum á morgun þar sem lagt verður spor í fyrsta skipti í vetur.

En við viljum vekja athygli á því að lagfæringum á skálanum fyrir veturinn er enn ólokið svo skálinn er lokaður fram til 2. desember.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur