Þá styttist í hápunkt tímabilsis fyrir okkar yngstu iðkenda, sjálfa Andrésar andar leikana á Akureyri.
Leikarnir fara fram dagana 24. til 27. apríl 2019, hér með er opnað fyrir skráningu á leikana! Athugið að skráningar þurfa að berast fyrir 15. mars.
Skíðagöngufélagið Ullur hvetur alla krakka sem tekið hafa þátt í æfingum í vetur til að skrá sig og vera með!