Alþjóðlegi snjódagurinn 18. janúar

Alþjóðlegi snjódagurinn er í dag og fólk hvatt til að nota snjóinn.
Við Ullungar ætlum að vera með fría tilsögn fyrir þá sem vilja prófa gönguskíðin og eigum nokkur pör til að lána krökkum, þetta verður hugsað fyrir alla fjölskylduna og verður við skála Ullunga á milli kl 11 og 13.

Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur