Æfingar framundan

Ullur mun standa fyrir eftirfarandi æfingum fram að Blájallagöngunni og verða þær kynntar nánar næstu daga. Takið tímana frá og fjölmennið.

1. Þriðjudagar, fyrir þá sem eru að stefna á þátttöku í Íslandsgöngunni, Vasagöngunni og hliðstæðu.
2. Æfingabúðir, fyrir alla og skipt í flokka eftir getu, föstudaginn 8. febrúar til sunnudagsins 10. febrúar. Möguleiki á gistingu á svæðinu.

Veðurútlit gott núna á laugardaginn 11. jan. og verða námskeið fyrir almenning nánar kynnt á morgun.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur