Æfinga- og námskeiðstímar riðlast.

Eins og flestir hafa tekið eftir eru aðstæður til skíðagöngu ekkert sérstaklega góðar á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Því munu námskeið og æfingatímar riðlast næstu daga og vikur.

Veðurspáin fyrir næstu daga er frekar hlý en við vonum að við taki meiri kuldi og snjókoma.

Allir sem skráðir eru á námskeið fá sendan póst en við hvetjum fólk til að fylgjast vel með á facebook.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur