Forpöntun á Madshus skíðum

Eftirfarandi skilaboð bárust frá Bobba í Craftsport:

„Sælir skíðamenn
Nú er komið að því að forpanta fyrir næsta vetur, ég þarf að fá þetta fyrir 23. apríl þannig að ég nái að koma út pöntun 25/4. Þetta miðast við að pöntun verði afgreidd í lok nóvember 2016. Eins og áður þá þurfum við hæð, skóstærð og þyngd þar sem það á við.“

Úrval skíða og verð má sjá hér

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur