3,5 km braut í Bláfjöllum

Góðan daginn!

Var að fá þær fréttir frá formanninum að búið er að troða 3,5 km braut í Bláfjöllum, sikksakk upp að ljósabrautinni. Í Bláfjöllum snjóaði í nótt og nú er þar -1°C. Um að gera að drífa sig á skíði!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur