Aðalfundur og lokahóf 2024

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.   Málefni sem félagar óska eftir að borin verði upp á fundinum þurfa að berast til stjórnar viku áður en fundur hefst, það er eigi síðar en fimmtudaginn 9. maí á netfangið stjornullar@gmail.com   Málefni sem berast eftir 9. maí […]

Aðalfundur og lokahóf 2024 Read More »