Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar

Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur.  Á sunnudaginn fer fram vígsla nýs skála sem við byggðum fyrir sívaxandi hóp skíðagönguiðkenda á höfuðborgarsvæðinu. Af því tilefni og til þess að kynna þessa frábæru íþrótt, ætlum við aò blása til skíðagöngudags í Bláfjöllum. Ókeypis […]

Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar Read More »