Bikarkeppni SKÍ – Góður árangur á Ólafsfirði

Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17 ára ásamt fylgdarliði, foreldrum og aðstoðarmönnum. Keppni hófst í lok dags á föstudeginum þegar keppt var með frjálsri aðferð. Aðstæður voru frábærar, stillt, fallegt vetrarveður og allar aðstæður til fyrirmyndar. […]

Bikarkeppni SKÍ – Góður árangur á Ólafsfirði Read More »