HM-unglinga: Fróði hætti keppni
Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó veðrið hafi verið gott. Brautin þyngdist í hlýju veðrinu og var nokkuð mjúk þegar keppnin fór fram. Sýnt var frá göngunni í beinni útsendingu á YouTube rás FIS Cross Country. […]
HM-unglinga: Fróði hætti keppni Read More »