Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í karlaflokki og Kristrún Guðnadóttir í kvennaflokki. Öll úrslit má sjá fyrir neðan. Veitt voru vegleg útdráttarverðlun frá útivistarverslununum Everest og GG sport. Þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. Fleiri myndir frá …

Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir Read More »