Hjólaskíðamót Ullar 24. september kl. 10:00

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 24. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með start og mark rétt vestan við Víkingsheimilið. Í boði verða fleiri en vegalengd og hentar brautin öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum. Iðkendum á hjólaskíðum fjölgar ár frá ári og við vonum að sem flestir …

Hjólaskíðamót Ullar 24. september kl. 10:00 Read More »