Æfingar byrjaðar eftir sumarfrí
Þá er æfingatímabilið byrjað hjá öllum æfingahópum hjá Ulli en þrír æfingahópar tóku æfingu saman í morgun í hlíðum Úllfarsfells. Þangað mættu æfingahópar 9-11 ára, 12+ unglinga og æfingahópur fullorðinna í rjómablíðu og tóku mis margar ferðir af stafahlaupi frá bílastæðinu uppá topp, undir handleiðslu þjálfara. Þjálfararnir í dag hjá þessum hópum voru ekki af […]
Æfingar byrjaðar eftir sumarfrí Read More »