Æfingar fyrir fullorðna

*** ATH!! LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SKRÁNINGU ÞAR SEM FJÖLDATAKMÖRKUM HEFUR VERIÐ NÁÐ Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir handleiðslu Kristrúnar Guðnadóttur. Markmiðið með hópnum er að leyfa öllum aldurshópum að taka þátt í skíðaiðkun hjá Ulli og kynna hvað skíðaiðkun er góð hreyfing en þjálfarar eru þær Kristrún […]

Æfingar fyrir fullorðna Read More »