Hjólaskíðanámskeið – júní 2023

Skíðagöngufélagið Ullur í samvinnu við Kristrúnu Guðnadóttur standa fyrir hjólaskíðanámskeiði fyrir fullorðna í júní. Námskeiðið verður fjögur skipti, 19., 21., 26. og 28. júní kl. 17.30.. Æfingarnar verða í Elliðaárdalnum, hist fyrir framan Hitt húsið. En mögulega verða einhver skipti færð eitthvað annað á höfuðborgarsvæðinu. Ferða og útivistarverslunin Everest bíður þeim sem ekki eiga hjólaskíði …

Hjólaskíðanámskeið – júní 2023 Read More »