SMÍS – Liðasprettur
Í gær á öðrum degi Skíðamóts Íslands í skíðagöngu (SMÍG) var keppt í liðaspretti, en í fullorðinsflokki gengu liðsfélagar 3 hringi hvor en í unglingaflokki tvo hringi. Gengið er með boðgönguformi. Í unglingaflokki tóku 14 lið þátt en sveit Ullar með þeim Maríu Kristínu Ólafsdóttur og Hjalta Böðvarssyni sigruðu eftir spennandi endasprett. Í öðru sæti […]
SMÍS – Liðasprettur Read More »