Frábæru bikarmóti lokið á Akureyri

Dagana 13. – 15. janúar var haldið fyrsta bikarmót skíðatímabilsins á Akureyri.  Mótið var óvenju fjölmennt og líklega það fjölmennasta sem haldið hefur verið undnafarin ár. Heildarfjöldi þátttakenda var 51 keppandi frá öllu landinu. Skíðagöngufélagið Ullur mætti til leiks með flesta keppendur eða alls 14 keppendur, frá 13 ára aldri og upp úr.  Keppt var …

Frábæru bikarmóti lokið á Akureyri Read More »