Nýliðamánuður fyrir 9-11 ára
Nýliðamánuður fyrir 9-11 ára í skíðagöngu Í janúar viljum við leyfa öllum 9-11 ára sem vilja koma og prófa skíðagönguæfingar að mæta á æfingar hjá okkur frítt. Æfingar verða á fimmtudögum kl. 18 og sunnudögum kl. 11 Sunnudagsæfingarnar verða sniðnar að nýliðum og munu henta öllum, hvort sem þau eru að stíga í fyrsta skipti …