30. ágúst, 2022

Gróðursetning í Bláfjöllum

Þann 22. júní s.l. fór af stað spennandi tilraun til trjáræktar í Bláfjöllum með dyggri aðstoð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Það verður spennandi að fylgjast með árangri næstu misseri.

Andrésar Andar leikarnir

Andrésar Andar leikarnir 2022 voru haldnir í apríl og var metþátttaka frá Skíðagöngufélaginu Ulli, eða 26 krakkar sem tóku þátt við góðar aðstæður. Framtíðin er björt

Bláfjallagangan

Bláfjallagangan

Við þökkum öllum sem tóku þátt í Bláfjallagöngunni í erfiðum aðstæðum! Smelltu hér til að skoða myndirnar frá deginum. Sjáumst í Bjáfjallagöngunni 18. mars 2023.