1. maí í Bláfjöllum

Starfsmenn skíðasvæðisins í Bláfjöllum eru í fríi þar til á miðvikudag og því verður ekki lagt spor þar í dag eða á morgun. Þrátt fyrir það er ekkert því til fyrirstöðu að fara á gönguskíði og í tilefni 1. maí að fara í skíðagöngu utan spora t.d. upp á heiði eð vestur í áttina að Selvogsgötu. Legg til að fólk sameinst um að leggja af stað kl 11:00 og síðan ræður hver og einn för.

Um næstu hegli stefnum við á síðasta mót vetrarins og uppskerugrill – nánar um það síðar.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum