Æfingabúðir á Ísafirði 25.-29. nóvember

1.11.2010 | 17:01
Árlegar æfingabúðir verða á vegum Fossavatnsgöngunnar 25.- 28. nóv.
Fimmtudaginn 25. verður æfing 19-21. Þátttökugjald kr. 10.000.
Föstudag og laugardag frá 10 að morgni fram að kvöldmat og 10-12 á sunnudeginum. Nánari upplýsingar eru á www.fossavatn.com og skráining fyrir 20. nóv. á fossavatn@fossavatn.com. Frekari uppl. hjá Kristbirni (Bobba) í síma 8960528.

Ullungar hvattir til að fjölmenna og hafa samráð um ferðir og gistingu til að gera ferðina eins ódýra og kostur er.

(Fært af gamla vefnum/gh.)

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur