Æfingaáætlun frá Óskari Svärd í Vasalöparen 3/2010 – fyrir Vasafara

8.10.2010 | 17:08

Ég hef snarað lauslega bæði textanum og æfingaáætluninni, tvær töflur, sem nær fram til 21. nóvember en þá kemur ný áætlun frá honum. Sjá viðhengin. Ég snaraði ekki töflunni fyrir keppnisfólk þ.e. þá sem stefna á að verða á meðal 500 fyrstu, tel að þeir hljóti að vera með eigin áætlun. En ég tel að þessar æfingaáætlanir séu góðar fyrir okkur öll sem viljum bæta okkur og markmið okkar Ullunga hlýtur að vera að fjölga þeim sem taka þátt í Íslandsgöngunni og standa okkur þar sem best.

Þóroddur F.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu er að finna á undirsíðu undir „Æfingar og keppni“.

(Fært af gamla vefnum/gh.)

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur